Tagged: Sjóslys

Gunnar Ólafsson

Urðir í Vestmannaeyjum

Heljargreipar hafsins Svæðið frá syðri hafnargarðinum, Hringskersgarðinum, austur og suður fyrir Sigurðarrönku var kallað einu nafni Urðir en í grjóturð skammt frá, beint austur af Kirkjubæjum, var talið að Jón Þorsteinsson, píslarvottur, hafi falið...

Skor á Vestfjörðum

Skor var bær og lendingarstaður á sunnanverðum Vestfjörðum, undir Stálfjalli skammt austan við Rauðasand. Hér var eini lendingarstaðurinn á stórri strandlengju og  því varð Skor vinsæll lendingarstaður þrátt fyrir landfræðilega einangrun staðarins. Nokkurt útræði...

Svörtuloft á Snæfellsnesi

„Það þykja vond og viðsjál boðaföll um vetrarnætur undir Svörtuloftum“ Svörtuloft á Snæfellsnesi  eru um fjögurra km langir sjávarhamrar vestast á Snæfellsnesi sem draga nafn sitt af svörtu berginu. Hér er hraunið snarbratt og...

Minnisvarði um Helliseyjarslysið

Í stórgrýttri fjörunni skammt frá minnisvarða um Helliseyjarslysið kom Guðlaugur Friðþórsson að landi að nóttu til, 12. mars 1984, eftir 5-6 klukkustunda sund í köldu hafinu. Fiskibáturinn Hellisey VE 503 sökk kvöldið áður þremur...

Faxasker í Vestmannaeyjum

Faxasker er norður af Ystakletti, og á því er lítið björgunarskýli. 7. janúar 1950 fórst vélbáturinn Helgi VE 333 í vondu veðri við skerið með allri áhöfn og farþegum, alls 10 manns. Helgi VE...

Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði

Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði er einn af þremur spítölum sem Frakkar reistu á Íslandi í lok 19. aldar og byrjun 20. aldar til að þjóna frönskum sjómönnum á Íslandsmiðum. Hinir spítalarnir voru í Vestmannaeyjum og Reykjavík. ...

Prestabót í Vestmannaeyjum

Belgíski togarinn, Pelagus, strandaði 21. janúar 1982 skammt frá Prestabót austur á Heimaey, við klettótta hamra nýja hraunsins frá gosinu 1973. Þar skorðaðist togarinn af í slæmu veðri á myrkri vetrarnóttu og hentist til...

Beinakelda í Vestmannaeyjum

Beinakelda er svæði suðaustur af Klettsnefi, norðan við Urðir, þar sem mörg skip fórust vegna verra sjólags en á öðrum svæðum. 16. maí árið 1901 varð einhver stærsti skipskaði í eða við Beinakeldu, sem...

Stafnes á Reykjanesi

Stafnes er lítið nes vestast á Reykjanesskaga milli Sandgerðis og Hafna. Þann 27. febrúar 1928 strandaði togarinn Jón forseti á rifi við Stafnes í aftakaveðri. Aðeins tókst að bjarga 10 af 25 manna áhöfn...

Hjallasker við Viðey

Hjallasker er sker í Viðeyjarsundi vestanmegin við Viðey. Á háfjöru er gengt út í skerið. Ingvarsslysið Þann 7. apríl 1906 gerði ofsaveður á Faxaflóa með hörmulegum afleiðingum. Þennan dag fórust þrjú þilskip frá Reykjavík á...

Eiðið í Vestmannaeyjum

Ingólfur og þrælarnir Eiðið, er sandrif, sem tengir Heimaklett og norðurklettana við undirlendi Heimaeyjar. Samkvæmt Landnámu kom Ingólfur Arnarson að þrælum Hjörleifs Hróðmarssonar, fóstbróður síns, á Eiðinu eftir að þeir höfðu vegið Hjörleif og menn hans...

Látrabjarg

Látrabjarg er langstærsta sjávarbjarg á Íslandi og vestasti oddi landsins. Það er 14 km langt og 440 metrar á hæð þar sem það er hæst. Talið er að bjargið hafi hlaðist upp í eldgosum...

Ofanleitishamar (Sigríðarslysið)

Þegar gengið er með Ofanleitishamrinum, vestur á Heimaey, má sjá minnismerki um sjóslys frá árinu 1928. Þar fyrir neðan í hömrunum strandaði lítill vélbátur, Sigríður, í febrúar 1928. Mannbjörg varð, en bátsverjar náðu að...