Tagged: Verslun

Garðurinn og Godthaab í Vestmannaeyjum

Umbylting manna og náttúru Þegar staðið er fyrir ofan Bæjarbryggjuna og horft í suður og austur að hraunjaðrinum úr Heimaeyjargosinu 1973, er lítið að sjá annað en malbik, steinsteyptar nýbyggingar og hraungrýti. Öll söguleg...

Kastalinn í Vestmannaeyjum

Varnarvirki og verslunarstaður Kastalinn var varnarvirki enskra kaupanna á 15. og 16 öld og náði utan um allstórt svæði, sunnan við Brattann svokallaða, austan í Tangahæðinni. Nafnið er dregið af enska heitinu Castle, enda...

Turninn í Vestmannaeyjum

Söluturninn, sjoppan við sjávarsíðuna Þorlákur Sverrisson hóf rekstur Söluturnsins við Strandveg árið 1927. Keypti Þorlákur kró nálægt mjölgeymsluhúsi því, sem nú stendur við horn Strandvegar og Kirkjuvegar, og byggði ofan á hana. Hugmynd hans...

Vesturgata 6 Hafnarfirði

Á lóð nr. 6 við Vesturgötu í Hafnarfirði stendur timburhús sem byggt var á árunum 1803-1805 og telst vera elsta hús Hafnarfjarðar. Faðir Hafnarfjarðar Húsið, sem gengur undir nafninu Sívertsens-húsið, byggði athafnamaðurinn Bjarni Sívertsen...

Valhöll í Vestmannaeyjum

Eldeyjarkappi Ágúst Gíslason byggði Valhöll árið 1913, við hlið Landlystar, fyrsta fæðingarheimilisins á Íslandi, og var húsið eitt fyrsta steinsteypta húsið í Eyjum. Ágúst var þá þekktur í sinni heimabyggð fyrir að hafa klifið...

Kolkuós í Skagafirði

Kolkuós er forn verslunarstaður í Skagafirði þar sem áin Kolka rennur til sjávar. Fyrr á öldum gekk áin undir nafninu Kolbeinsdalsá og ósinn Kolbeinsárós.  Höfn Hólastóls Talið er að Kolkuós, eða Kolbeinsárós, hafi verið...

Laufásvegur 53/55

Hér byggðu bræður Laufásborg er heiti á tveimur sambyggðum húsum við Laufásveg 53 og 55 en upphaflega voru húsin skráð við Bergstaðastræti 58. Húsin byggðu bræðurnir og athafnamennirnir Friðrik og Sturla Jónssynir, betur þekktir...

Gásir í Eyjafirði

Gáseyri er eyri við mynni Hörgár um 11 km norður af Akureyri. Þar má sjá mikinn fjölda tófta að sem nú eru friðlýstar. Gásasvæðið er á náttúruminjaskrá vegna fjölskrúðugs fuglalífs og plantna sem eru á válista....

Vesturgata 2 í Reykjavík

Bryggjuhús er nafn á húsi við norðurenda Aðalstrætis sem fékk götuheitið Vesturgata 2 árið 1888. Húsið var byggt árið 1863 af C.P.A Koch en hann var einn af eigendum Sameinaða gufuskipafélagsins. Nafnið Bryggjuhús kemur...

Aðalstræti 2

  Þegar konungsverslunin í Örfirisey var flutt til Reykjavíkur í kringum 1780 voru mörg húsanna endurbyggð við norðurenda Aðalstrætis, einkum á lóðum Aðalstrætis 2, Vesturgötu 2 og Hafnarstrætis 1-3. Fyrsta húsið í þessari þyrpingu byggði...

Aðalstræti 16 (áður 18)

Á horni Aðalstrætis og Túngötu stendur syðsta hús hótels sem byggt var árið 2005. Var húsið byggt í anda húss sem stóð á þessum stað frá 1902 til 1969 og gekk undir nafninu Uppsalir....

Aðalstræti 12 í Reykjavík

  Vettvangur Innréttinganna Fyrir 1764 voru Innréttingarnar með starfsemi í torfhúsum sem m.a. stóðu á lóðinni við Aðalstræti 12. Árið 1764 byggði félagið timburhús á lóðinni undir vefnaðarstofur fyrirtækisins en það hús var rifið...

Aðalstræti 10

Elsta húsið í Kvosinni Aðalstræti 10, einnig þekkt sem Fógetahúsið, er elsta húsið í Reykjavík ef frá er talin Viðeyjarstofa. Það var reist árið 1762 undir bókara Innréttinganna, klæðageymslu og lóskurð en áður hafði...

Arnarholt í Vestmannaeyjum

Athafnamaður og skáld Arnarholt við Vestmannabraut 24 var heimili og vinnustaður Sigurðar Sigurðssonar, sem kenndur var síðan við húsið, en stórar viðbyggingar setja svip sinn á það í dag. Sigurður var fæddur í Kaupmannahöfn 15. september...

Drífandi í Vestmannaeyjum

Kaupfélag Kaupfélagið Drífandi lét reisa húsið við Bárustíg 2 á Litlabæjarlóðinni og flutti starfsemi sína þangað árið 1921. Húsið fékk nafn félagsins og ber það enn tæpri öld síðar. Kaupfélagið var sölu- og verslunarfélag...

Juliushaab, Tanginn í Vestmannaeyjum

Juliushaab á Tanganum Á árabilinu 1846- 1849 byggði danskur kaupmaður, J.P. Birck, íbúðar- og verslunarhús á svokölluðum Tanga vestan við Anesarvik, en hann hafði fengið leyfi til þess að opna þarna verslun eftir að...

Hafnarstræti 20 í Reykjavík

Thomsens-Magasín hóf starfsemi sína í Hafnarstræti 20 í Reykjavík árið 1837 en stofnandi hennar var Ditlev Thomsen. Allt til ársins 1902 gekk verslunin undir nafninu Thomsensverslun en þá var nafninu breytt í Thomsens Magasín. Thomsens Magasín óx hratt...