Tagged: Safn

Vesturgata 6 Hafnarfirði

Á lóð nr. 6 við Vesturgötu í Hafnarfirði stendur timburhús sem byggt var á árunum 1803-1805 og telst vera elsta hús Hafnarfjarðar. Faðir Hafnarfjarðar Húsið, sem gengur undir nafninu Sívertsens-húsið, byggði athafnamaðurinn Bjarni Sívertsen...

Sagnheimar í Vestmannaeyjum

Sagnheimar eru byggðarsafn Vestmannaeyinga. Í safninu má finna alls kyns muni, sem varðveita sögu eyjaskeggja og eru til vitnis um horfna atvinnu- og þjóðhætti, menningu og samfélagið í Vestmannaeyjum um aldir. Þorsteinn Þ. Víglundsson,...

Sæheimar í Vestmannaeyjum

Sæheimar eru náttúrugripasafn, sem opnað var fyrir almenning árið 1964. Í safninu eru búr með lifandi fiskum, þorski, ýsu, ufsa, flatfiskum, kröbbum og ýmsum öðrum sjávardýrum, sem finnast við strendur Íslands. Í Sæheimum má...

Eldheimar

Eldheimar í Vestmannaeyjum

Eldheimar er gosminjasafn ofarlega í hlíðum Eldfells. Safnið geymir rústir húss, sem hvarf undir gjall og ösku ásamt fjölmörgum öðrum húsum í Heimaeyjargosinu 1973. Grafið var niður að húsinu árið 2008, en þá hafði...

Garðar Akranesi

Garðar eru fornt höfuðból og kirkjustaður á Akranesi. Samkvæmt Landnámu voru Garðar jörð Jörundar hins kristna sem kom hingað frá Írlandi. Faðir Jörundar, Ketill Bresason, nam allt Akranes ásamt bróður sínum Þormóði. Staðurinn var...

Hofsós á Höfðaströnd

Hofsós er lítið þorp á Höfðaströnd við Skagafjörð við samnefndan ós. Skipalægi er ágætt við Hofsós og er talið að Hofsós hafi tekið við af Kolkuós sem aðalverslunarstaður Skagfirðinga um 1600. Pakkhúsið og Vesturfararsafn Á...

Hrísey

Hrísey á Eyjafirði

Hrísey er eyja í utanverðum Eyjafirði á móts við Dalvík. Eyjan er um 8 km2 að stærð og er því næst stærsta eyja Íslands. Byggðin í Hrísey heyrir undir Akureyrarkaupstað og þann 1. janúar 2014...

Hali í Suðursveit

Hali er jörð í Suðursveit í Austur-Skaftafellsýslu og hér fæddist einn virtasti rithöfundur þjóðarinnar á síðustu öld, Þórbergur Þórðarson (1888-1974). Bækur Þórbergs einkennast af skarpri samfélagsrýni, glöggum mannlýsingum og góðlátlegu gríni höfundar að sjálfum sér. Þórbergur...

Keldur á Rangárvöllum

Keldur eru sögufræg jörð á Rangárvöllum, fornt klaustursetur, kirkjustaður og minjasafn. Keldur voru vettvangur atburða í Brennu-Njáls sögu og eitt af höfuðbólum Oddaverja. Hér varði Jón Loftsson frá Odda, fósturfaðir Snorra Sturlusonar, elliárunum og hér bjó sonarsonur hans, Hálfdán...

Mynd Wolfgang Sauber

Laufás í Eyjafirði

Laufás er forn kirkjustaður, bær og minjasafn í Þingeyjarsýslu. Talið er að elsti hluti bæjarins sem nú er í Laufási sé frá 16. öld en að stærstum hluta var hann byggður í tíð séra Björns...

Glaumbær í Skagafirði

Glaumbær er fornt höfuðból, kirkjustaður og byggðasafn í Skagafirði. Meðal þekktra ábúenda í Glaumbæ til forna má nefna Þorfinn Karlsefni landkönnuð og konu hans Guðríði Þorbjarnardóttur, Snorra son þeirra (að líkindum fyrsta hvíta barnið sem...

Hraun í Öxnadal

Hraun er bær í Öxnadal þar sem þjóðskáldið og náttúrufræðingurinn Jónas Hallgrímsson fæddist þann 16. nóvember 1807. Megnið af sinni starfsævi bjó Jónas í Kaupmannahöfn en hann lést af völdum fótbrots aðeins 37 ára gamall. Athafnamaðurinn Sigurjón...

Gljúfrasteinn

Gljúfrasteinn er hús efst í Mosfellsdal, byggt 1945. Húsið byggði rithöfundurinn og Nóbelsskáldið Halldór Laxness (1902-1998) og kona hans Auður Sveinsdóttir (1918-2012), skammt frá æskuheimili Halldórs. Húsið var bæði heimili og vinnustaður skáldsins (1955).  Safn Íslenska...

Hólar í Hjaltadal

Hólar eru kirkjustaður, biskupsstóll og skólasetur í Hjaltadal í Skagafirði, lengi eitt helsta mennta- og menningarsetur Norðurlands. Biskupssetur í 7 aldir Fyrsti biskupinn á Hólum var Jón Ögmundsson en af öðrum merkum biskupum sem...

Grenjaðarstaður í Suður-Þingeyjarsýslu

Grenjaðarstaður er fornt höfuðból og kirkjustaður í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu. Samkvæmt Landnámu var staðurinn landnámsjörð Grenjaðar Hrappssonar. Grenjaðarstaður var talið eitt af bestu brauðum landins og hér sátu löngum höfðingjar og merkir prestar. Hér...

Bustarfell í Vopnafirði

Bustarfell (ekki Burstarfell sbr. burst á hússtafni) er eyðibýli og minjasafn í Hofsárdal í Vopnafirði sem stendur undir samnefndu felli.  Bæjarnafnið kemur fyrst fram í Sturlungu í tengslum við Þverárbardaga (Þverárfund) 1255 í Eyjafirði þar...

Hrafnseyri við Arnarfjörð

Hrafnseyri er jörð og kirkjustaður við norðanverðan Arnarfjörð á Vestfjörðum. Í Landnámu segir að Án Rauðfeldur og Grelöð kona hans hafi byggt sér bú í Arnarfirði þar sem þá hét Eyri. Síðar fékk staðurinn nafnið...

Fischersetrið á Selfossi

Fischersetrið er safn að Austurvegi 21 á Selfossi til minningar um bandaríska/íslenska skáksnillinginn Robert J. Fischer sem vann heimsmeistaratitilinn í skák í „einvígi aldarinnar“ í Reykjavík 1972. Í setrinu er sögð saga meistarans og þar má...

Laugar í Sælingsdal

Laxdæla saga Samkvæmt Laxdælu bjó Ósvífur spaki ásamt börnum sínum á Laugum í Sælingsdal.  Guðrún dóttir hans bjó einnig að Laugum meðan hún var gift öðrum manni sínum, Þórði Ingunnarssyni og fyrri hluta hjónabands...

Eiríksstaðir í Haukadal

Eiríksstaðir í Haukadal eru fornar rústir í landi Stóra-Vatnshorns. Það er trú manna að rústirnar séu hinn forni bær Eiríks rauða sem fjallað er um í Landnámu og Eiríks sögu rauða. Samkvæmt þeim sögum bjuggu...

Smiðshús

Pósthússtræti 15

Um 1800 reisti Bjarni Lundberg járnsmiður torfbæ við suðausturhorn núverandi Austurvallar sem kallaður var Smiðsbær eða Smiðshús. Sá bær varð ekki langlífur því í kringum 1820 reisti Símon Hansen kaupmaður einlyft timburhús á lóðinni og...

Skólavörðustígur 10 (Bergshús)

Bergshús Hér stóð Bergshús, lágreist timburhús reist af Alexíusi Árnasyni (1813-1883) lögregluþjóni árið 1864. Húsið er kennt við Berg Þorleifsson söðlasmið sem bjó hér frá 1885 til 1930. Húsið er varðveitt í Árbæjarsafni. Bókmenntir og skáld Þórbergur Þórðarson (1888-1974)...