Tagged: Tyrkjaránið 1627

Gísli Már

Sigmundarsteinn í Vestmannaeyjum

Sigmundarsteinn er í urð undir Kervíkurfjalli, sem Jónas Hallgrímsson kvað vísur um og sá þar „hafmeyjar“ og Jón píslarvott: Veit ég úti í Vestmannaeyjum verður stundum margt í leyni; séð hef ég þar setið...

Háin í Vestmannaeyjum

Oddur Pétursson, formaður í Vestmannaeyjum, faldi sig í Hánni í Tyrkjaráninu 1627 og tókst á þann hátt að komast undan þeim óþjóðalýð, sem herjaði á eyjaskeggja af mikilli grimmd. Frá fjallinu gat Oddur fylgst...

Ofanleitishamar í Vestmannaeyjum

Talið er, að u.þ.b. 200 manns hafi komist undan í Tyrkjaráninu og falið sig víða á Heimaey. Í Reisubók séra Ólafs Egilssonar, prests að Ofanleiti, segir að einhleypir menn hafi fyrstir komist undan ræningjunum,...

Stakkagerðistún í Vestmannaeyjum

Túnskiki í hjarta bæjarins Stakkagerðistún er aldagamall túnskiki, miðsvæðis í bænum, umlukinn ýmsum stofnunum og híbýlum bæjarbúa. Túnið ber nafn bæja, Stakkagerðisbæja, sem þarna stóðu um aldir, þar sem láglendi á Heimaey og hálendi...

Ofanleiti í Vestmannaeyjum

Ein af fyrstu kirkjunum, sem reist var í Eyjum, var á Ofanleiti, ofan hrauns suður á Heimaey.  Ofanleiti var prestsetur í margar aldir og kirkjustaður um skeið með bænahús og kirkjugarði, en þar sat yfirleitt...

Fiskhellar í Vestmannaeyjum

Þverhnýptur móbergsklettur, sem gnæfir til himins vestur á Heimaey á leið í Herjólfsdal. Fiskhellar eru, eins og nafnið bendir til, hellar eða skorningar inni í berginu, þar sem hraungrýti var staflað upp á syllum...

Sængurkonusteinn í Vestmannaeyjum

Steinn í efri byggðum Vestmannaeyjabæjar, nánar tiltekið í Helgafellshlíðum. Þar mun ræningi í Tyrkjaráninu 1627 hafa komið að konu í barnsnauð, lagt yfir skikkju sína og þyrmt lífi hennar. Þessi saga er einstök af þeim...

Hundraðmannahellir í Vestmannaeyjum

Hundraðmannahellir er vestur á Heimaey, í jaðri núverandi byggðar gegnt Herjólfsdal. Í hellinum munu um 100 manns hafa falið sig fyrir ræningjum í Tyrkjaráninu 1627. Hundur í eigu eins þeirra var á vappi við...

Ræningjaflöt

Ræningjaflöt í Vestmannaeyjum

Grasflöt í miðjum Lyngfellisdal þar sem sagt var, að ræningjarnir í Tyrkjaráninu 1627, hefðu kastað mæðinni eftir gönguna frá Ræningjatanga, þar sem þeir komu að landi. Á Ræningjaflöt munu þeir hafa þurrkað púður sitt...

Ræningjatangi í Vestmannaeyjum

Ræningjatangi er við austanverða Brimurð suður á Heimaey. Tanginn ber nafn sitt af ræningjum, sem komu þarna að landi fjarri byggð árið 1627. Landganga þeirra var upphafið að Tyrkjaráninu, harmleik, sem á sér enga...

Kirkjubæir í Vestmannaeyjum

Kirkjustaður Kirkjubæir voru þyrping bæja austur á Heimaey. Frá fornu fari var eyjunni skipt upp í 48 jarðir og fylgdi hverri jörð jarðnæði á Heimaey og ákveðinn nýtingarréttur í úteyjum, s.s. grasbeit, fuglaveiðar og...