Lækjargata 10 í Reykjavík
Lækjargata 10 er eitt af fáum húsum sem eftir eru í Reykjavík sem byggð voru úr tilhöggnu íslensku grágrýti úr Skólavörðuholtinu og límd með kalki úr Esjunni sem unnið var í kalkofninum. Á þessari...
Lækjargata 10 er eitt af fáum húsum sem eftir eru í Reykjavík sem byggð voru úr tilhöggnu íslensku grágrýti úr Skólavörðuholtinu og límd með kalki úr Esjunni sem unnið var í kalkofninum. Á þessari...
Grófin er heiti á horfnum fjörukrika í Reykjavík sem staðsettur var þar sem nú er Vesturgata 2-4. Talið er að hún hafi verið lendingastaður og uppsátur fyrir báta Víkurbóndans og annarra bæja sem stóðu...
Úrval gripa sem fundust við rannsóknina á Dysnesi er nú til sýnis í Þjóðminjasafni Íslands. Árið 2017 fundust sex kuml á Dysnesi við Eyjafjörð. Rannsókn á þeim hefur varpað nýju ljósi á greftrunarsiði í...
Bessastaðir eru fornt höfðingjasetur á Álftanesi sem spilað hefur stórt hlutverk í sögu þjóðarinnar. Voru Bessastaðir fyrsta jörðin til að komast í konungseign eftir víg Snorra Sturlusonar árið 1241. Ekki er vitað með vissu...
Föstudaginn 8. desember kl. 13 verður árlegt málþing Félags fornleifafræðinga haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands í samstarfi við Þjóðminjasafnið og Minjastofnun Íslands. Þema málþingsins er „Minjavarsla“ og tengist efnið þeim greinum sem birtar...
Hvítárnes er gróðurlendi við norðaustanvert Hvítárvatn á Kili sem orðið hefur til við framburð Fúlukvíslar, Tjarnár og Fróðár. Umhverfi Hvítárvatns er meðal fegurstu staða á hálendi Íslands og mest ljósmynduðu. Fyrsta sæluhús F.Í. Rétt...
Kolkuós er forn verslunarstaður í Skagafirði þar sem áin Kolka rennur til sjávar. Fyrr á öldum gekk áin undir nafninu Kolbeinsdalsá og ósinn Kolbeinsárós. Höfn Hólastóls Talið er að Kolkuós, eða Kolbeinsárós, hafi verið...
Skálholt er bær, kirkjustaður og biskupssetur í Biskupstungum í Árnessýslu. Skálholt er einn sögufrægasti staður landsins og mögulega fyrsti þéttbýlisstaður Ísland. Sem helsta fræðasetur og miðstöð kirkjustjórnunar í landinu í 700 ár má segja að...
Mosfell er sögufrægur bær og kirkjustaður í Mosfellsdal undir samnefndu felli. Bærinn er einn af þremur bæjum undir Mosfelli, hinir tveir eru Minna-Mosfell og Hrísbrú. Síðasta heimili Egils Skallagrímssonar Á Mosfelli bjó Þórdís Þórólfsdóttir,...
Gáseyri er eyri við mynni Hörgár um 11 km norður af Akureyri. Þar má sjá mikinn fjölda tófta að sem nú eru friðlýstar. Gásasvæðið er á náttúruminjaskrá vegna fjölskrúðugs fuglalífs og plantna sem eru á válista....
Reykholt er fornt höfuðból, kirkjustaður og skólasetur í Borgarfirði. Þekktastur er staðurinn fyrir að hér sat einn af mestu höfðingjum Sturlungaldar, sagnaritarinn og skáldið Snorri Sturluson (1179-1241). Snorri ritaði Heimskringu, Snorra-Eddu og að öllum líkindum einnig Egils sögu. Þau miklu valdaátök...
Skriðuklaustur er fornt stórbýli og menningarsetur í Fljótsdal. Á Skriðu, eins og jörðin hét til forna, var stofnað munkaklaustur undir lok 15. aldar og var það síðasta kaþólska klaustrið sem stofnað var á Íslandi. Fornleifarannsóknir...
Þingeyrar eru bær og kirkjustaður í Húnaþingi milli Hóps og Húnavatns. Á Þingeyrum var þingstaður til forna og má þar enn sjá garð (hleðslu) sem ber nafnið Lögrétta. Ekki hefur þó verið úr því skorið...
Herjólfsdalur er dalverpi, umlukið Dalfjalli með Blátindi að vestan og Molda að austan. Dalurinn er nefndur eftir fyrsta landnámsmanninum í Vestmannaeyjum, sem var samkvæmt Landnámabók, bæði Sturlubók og Hauksbók, Herjólfur Bárðarson. Ekki er vitað,...
Víðines er bær í Hjaltadal í Skagafirði sem Víðinesbardagi (1208) er kenndur við. Hér barðist 400 manna lið Kolbeins Tumasonar, eins mesta höfðingja Ásbirninga á 13. öld, við menn Guðmundar biskups Arasonar. Í bardaganum fékk Kolbeinn stein...
Lóskurðarstofa Innréttinganna og hús landfógeta Hér (miðjuhúsið) stendur eitt af elstu húsunum í Reykjavík og er elsti hluti þess frá árinu 1762. Eins og með svo mörg gömul hús við Aðalstræti þá má rekja...
Á horni Aðalstrætis og Túngötu stendur syðsta hús hótels sem byggt var árið 2005. Var húsið byggt í anda húss sem stóð á þessum stað frá 1902 til 1969 og gekk undir nafninu Uppsalir....
Neðri-Ás er bær í Hjaltadal í Skagafirði. Ef trúa skal Kristni sögu þá reisti Þorvarður Böðvarsson hér fyrstu kirkjuna sem reist var á Íslandi skömmu fyrir kristnitöku en hingað til hafa menn litið svo á að Gissur Hvíti og...
Tóft af nausti 10-15 metra austan við ármynni Hvammsár sem talin er vera frá tímum landnámskonunnar Auðar Djúpúðgu.
Hjarðarholt er bær í Laxárdal í Dalasýslu, þekktur sögustaður úr Laxdælu. Áður en Ólafur pái keypti Hjarðarholt bjó þar maður sem kallaður var Víga-Hrappur og var þá bærinn kallaður Hrappsstaðir. Hér fæddist Kjartan Ólafsson og...
Eiríksstaðir í Haukadal eru fornar rústir í landi Stóra-Vatnshorns. Það er trú manna að rústirnar séu hinn forni bær Eiríks rauða sem fjallað er um í Landnámu og Eiríks sögu rauða. Samkvæmt þeim sögum bjuggu...
Taustofan Fyrsta húsið sem reis við Aðalstræti 14 við upphaf þéttbýlismyndunar í Reykjavík á 18. öld var Tauvefstofa Innréttinganna, líka kallað Voðvefnaðarstofa. Þar var reist á árunum 1751-1755 en brann árið 1764. Í kjölfarið...