Tagged: Fornleifar

Lækjargata 10 í Reykjavík

Lækjargata 10 er eitt af fáum húsum sem eftir eru í Reykjavík sem byggð voru úr tilhöggnu íslensku grágrýti úr Skólavörðuholtinu og límd með kalki úr Esjunni sem unnið var í kalkofninum. Á þessari...

Grófin í Reykjavík

Grófin er heiti á horfnum fjörukrika í Reykjavík sem staðsettur var þar sem nú er Vesturgata 2-4. Talið er að hún hafi verið lendingastaður og uppsátur fyrir báta Víkurbóndans og annarra bæja sem stóðu...

Dysnes: Heiðnar grafir í nýju ljósi

Úrval gripa sem fundust við rannsóknina á Dysnesi er nú til sýnis í Þjóðminjasafni Íslands. Árið 2017 fundust sex kuml á Dysnesi við Eyjafjörð. Rannsókn á þeim hefur varpað nýju ljósi á greftrunarsiði í...

Málþing í minningu dr. Kristjáns Eldjárns

  Föstudaginn 8. desember kl. 13 verður árlegt málþing Félags fornleifafræðinga haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands í samstarfi við Þjóðminjasafnið og Minjastofnun Íslands. Þema málþingsins er „Minjavarsla“ og tengist efnið þeim greinum sem birtar...

Hvítárnes á Kili

Hvítárnes er gróðurlendi við norðaustanvert Hvítárvatn á Kili sem orðið hefur til við framburð Fúlukvíslar, Tjarnár og Fróðár. Umhverfi Hvítárvatns er meðal fegurstu staða á hálendi Íslands og mest ljósmynduðu. Fyrsta sæluhús F.Í. Rétt...

Kolkuós í Skagafirði

Kolkuós er forn verslunarstaður í Skagafirði þar sem áin Kolka rennur til sjávar. Fyrr á öldum gekk áin undir nafninu Kolbeinsdalsá og ósinn Kolbeinsárós.  Höfn Hólastóls Talið er að Kolkuós, eða Kolbeinsárós, hafi verið...

Skálholt

Skálholt er bær, kirkjustaður og biskupssetur í Biskupstungum í Árnessýslu. Skálholt er einn sögufrægasti staður landsins og mögulega fyrsti þéttbýlisstaður Ísland. Sem helsta fræðasetur og miðstöð kirkjustjórnunar í landinu í 700 ár má segja að...

Mosfell og Hrísbrú

Mosfell er sögufrægur bær og kirkjustaður í Mosfellsdal undir samnefndu felli. Bærinn er einn af þremur bæjum undir Mosfelli, hinir tveir eru Minna-Mosfell og Hrísbrú. Síðasta heimili Egils Skallagrímssonar Á Mosfelli bjó Þórdís Þórólfsdóttir,...

Gásir í Eyjafirði

Gáseyri er eyri við mynni Hörgár um 11 km norður af Akureyri. Þar má sjá mikinn fjölda tófta að sem nú eru friðlýstar. Gásasvæðið er á náttúruminjaskrá vegna fjölskrúðugs fuglalífs og plantna sem eru á válista....

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt er fornt höfuðból, kirkjustaður og skólasetur í Borgarfirði. Þekktastur er staðurinn fyrir að hér sat einn af mestu höfðingjum Sturlungaldar, sagnaritarinn og skáldið Snorri Sturluson (1179-1241). Snorri ritaði Heimskringu, Snorra-Eddu og að öllum líkindum einnig Egils sögu. Þau miklu valdaátök...

Skriðuklaustur í Fljótsdal

Skriðuklaustur er fornt stórbýli og menningarsetur í Fljótsdal. Á Skriðu, eins og jörðin hét til forna, var stofnað munkaklaustur undir lok 15. aldar og var það síðasta kaþólska klaustrið sem stofnað var á Íslandi.  Fornleifarannsóknir...

Þingeyrar í Húnaþingi

Þingeyrar eru bær og kirkjustaður í Húnaþingi milli Hóps og Húnavatns. Á Þingeyrum var þingstaður til forna og má þar enn sjá garð (hleðslu) sem ber nafnið Lögrétta. Ekki hefur þó verið úr því skorið...

Víðines í Hjaltadal

Víðines er bær í Hjaltadal í Skagafirði sem Víðinesbardagi (1208) er kenndur við. Hér barðist 400 manna lið Kolbeins Tumasonar, eins mesta höfðingja Ásbirninga á 13. öld, við menn Guðmundar biskups Arasonar. Í bardaganum fékk Kolbeinn stein...

Aðalstræti 16 (áður 18)

Á horni Aðalstrætis og Túngötu stendur syðsta hús hótels sem byggt var árið 2005. Var húsið byggt í anda húss sem stóð á þessum stað frá 1902 til 1969 og gekk undir nafninu Uppsalir....

Neðri-Ás í Hjaltadal

Neðri-Ás er bær í Hjaltadal í Skagafirði. Ef trúa skal Kristni sögu þá reisti Þorvarður Böðvarsson hér fyrstu kirkjuna sem reist var á Íslandi skömmu fyrir kristnitöku en hingað til hafa menn litið svo á að Gissur Hvíti og...

Auðarnaust í Hvammsfirði

Tóft af nausti 10-15 metra austan við ármynni Hvammsár sem talin er vera frá tímum landnámskonunnar Auðar Djúpúðgu.

Eiríksstaðir í Haukadal

Eiríksstaðir í Haukadal eru fornar rústir í landi Stóra-Vatnshorns. Það er trú manna að rústirnar séu hinn forni bær Eiríks rauða sem fjallað er um í Landnámu og Eiríks sögu rauða. Samkvæmt þeim sögum bjuggu...

Aðalstræti 16 (áður 14)

  Taustofan Fyrsta húsið sem reis við Aðalstræti 14 við upphaf þéttbýlismyndunar í Reykjavík á 18. öld var Tauvefstofa Innréttinganna, líka kallað Voðvefnaðarstofa. Þar var reist á árunum 1751-1755 en brann árið 1764. Í kjölfarið...