Tagged: Sjávarútvegur

Vestmannabraut 76 í Vestmannaeyjum

Síðasta sjókonan Katrín Unadóttir byggði húsið Vestmannabraut 76 í félagi með hjónunum Magnúsi K Magnússyni síðar netagerðarmeistara og konu hans Þuríði Guðjónsdóttur, og flutti inn með þeirri fjölskyldu ásamt dóttur sinni árið 1927.  Katrín...

Stakkagerðiskróin í Vestmannaeyjum

Á vertið í Eyjum Stakkagerðiskróin stóð beint suður upp frá Bæjarbryggjunni á horni Strandvegar og Formannasunds.  Króin var í eigu Gísla Lárussonar í Stakkagerði og ein fjölmargra sem stóðu í grennd við aðalatvinnusvæði eyjaskeggja...

Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum

Upphaf vélbátaútgerðar í Vestmannaeyjum í byrjun 20. aldarinnar varð til þess að fiskafli, sem á land barst, stórjókst. Hlóðust því upp miklar hrúgur af úrgangi við krærnar, þar sem gert var að fiskinum. Var...

Þingholtsstræti 14

Þetta hús byggði Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal skáld, náttúru- og norrænufræðingur árið 1881, þá kennari við Lærða skólann. Húsið teiknaði og reisti Helgi Helgason trésmiður og tónskáld, verðandi nágranni Benedikts í Þingholtsstrætinu.  Benedikt og eiginkona hans,...

Fögruvellir í Vestmannaeyjum

Sigurður Vigfússon bjó í tómthúsinu Fögruvöllum á áratugunum fyrir og eftir 1900. Tómthús voru bústaðir án afnota af jörð fyrir fólk, sem oft átti skamma dvöl í sjávarplássi eins og í Eyjum. Tómthús Sigurðar...

Eilífðin í Vestmannaeyjum

Árið 1907 fékk Gísli J. Johnsen umráð yfir hinu forna uppsátri, Fúlu, og öllum Nausthamrinum austan Læksins. Hófst hann þegar handa við að fylla þarna upp og undirbúa svæðið fyrir fiskvinnsluhús. Var húsið fullgert...

Fiskikrærnar í Vestmannaeyjum

Aðaluppsátur árabátanna í Eyjum voru Hrófin upp af Læknum, en önnur minni voru bæði að austan og vestan við hann. Snemma hafa orðið til lítil hús, krær, sunnan og ofan við Strandveg, þar sem...

Ísfélagið í Vestmannaeyjum

Ísfélagið er fyrsta vélknúna frystihús á landinu, en það tók til starfa um áramótin 1908-1909. Beituskortur hafði um árabil háð útgerð í Eyjum, en erfitt reyndist að geyma beituna og forða frá skemmdum. Eyjamenn...

Laufás í Vestmannaeyjum

Sjómaðurinn Þorsteinn Jónsson (1880-1965) keypti Laufás, Austurvegi 5, árið 1905, en lét rífa það árið 1912 og byggði stórt og reisulegt hús á lóðinni. Þorsteinn var fæddur 14. október árið 1880 og hóf að stunda...

Vesturhús í Vestmannaeyjum

Vesturhús Vesturhús stóðu í austurhluta Heimaeyjar, þar sem land fór hækkandi í hlíðum Helgafells og skiptust í tvær bújarðir, a.m.k. samkvæmt elstu heimildum um jarðaskipti í Vestmannaeyjum. Fjöldi íbúa hefur alið manninn í Vesturhúsum...

Bræðsluskúrarnir í Vestmannaeyjum

Fyrir aldamótin 1900 voru bræðslu- og lýsishús við verslanirnar í Eyjum, Godthaabsverslunina, Garðsverslunina og Júlíushaab eða Tangann. Var grútur bræddur í bræðslupottum og lýsið geymt og látið setjast til í lifrarkörum áður en það...

Rif á Snæfellsnesi

Rif er þorp á vestanverðu Snæfellsnesi milli Hellissands og Ólafsvíkur. Rif er forn verslunarstaður og veiðistöð og var um tveggja alda skeið stærsta sjávarþorp á Íslandi. Þéttbýlisstaður á 15. öld Á 15. öld varð...

Gröf í Vestmannaeyjum

Gröf, við Urðarveg 7 í Vestmannaeyjum, var bernskuheimili Benónýs Friðrikssonar, Binna í Gröf, sem fæddur var í Vestmannaeyjum 7. janúar 1904. Húsið var brennt til þess að hindra útbreiðslu á taugaveiki, en gatan hvarf...

Hrísey

Hrísey á Eyjafirði

Hrísey er eyja í utanverðum Eyjafirði á móts við Dalvík. Eyjan er um 8 km2 að stærð og er því næst stærsta eyja Íslands. Byggðin í Hrísey heyrir undir Akureyrarkaupstað og þann 1. janúar 2014...

Pallarnir í Vestmannaeyjum

Pallarnir voru fiskvinnsluhús, sem stóðu norðan við núverandi Strandveg, þar sem Fiskiðjan var,  Ísfélag Vestmannaeyja og Miðstöðin sf. eru í dag. Húsin, sem jafnan voru kölluð krær í Eyjum, voru byggð á staurum þannig...

Eiðið í Vestmannaeyjum

Ingólfur og þrælarnir Eiðið, er sandrif, sem tengir Heimaklett og norðurklettana við undirlendi Heimaeyjar. Samkvæmt Landnámu kom Ingólfur Arnarson að þrælum Hjörleifs Hróðmarssonar, fóstbróður síns, á Eiðinu eftir að þeir höfðu vegið Hjörleif og menn hans...