Category: Íþróttasaga

Flatirnar í Vestmannaeyjum

Sandflatir Flatirnar, voru svæði undir Stóra Klifi, sem teygði sig til suðurs og austurs, væntanlega svo langt austur þar sem nokkur íbúðarhús voru reist á fyrri hluta seinustu aldar nokkru fjarri annarri íbúabyggð. Húsin...

Uppsalir í Vestmannaeyjum

Úr Mýrdalnum til Eyja Hjalti Jónsson hóf búskap í Uppsölum árið 1894, ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Ólafsdóttur, sem hann hafði kvænst 1. desember sama ár.  Hjalti var úr Mýrdalnum og var fyrst ráðinn til...

Melavöllurinn við Suðurgötu

Helsti íþróttaleikvangur landsins Melavöllurinn var íþróttavöllur á Melunum sem var á horni Suðurgötu og Hringbrautar. Völlurinn var helsti íþróttavöllur landsins á árunum 1926-1957 en eftir 1957 tók Laugardalsvöllurinn smám saman við hlutverki Melavallar. Völlurinn,...

Valhöll í Vestmannaeyjum

Eldeyjarkappi Ágúst Gíslason byggði Valhöll árið 1913, við hlið Landlystar, fyrsta fæðingarheimilisins á Íslandi, og var húsið eitt fyrsta steinsteypta húsið í Eyjum. Ágúst var þá þekktur í sinni heimabyggð fyrir að hafa klifið...

Ás í Vestmannaeyjum

Eldeyjar-Stefán Í Ási við Kirkjuveg 49 bjó Stefán Gíslason, en húsið byggði hann rétt eftir aldamótin 1900, og var hann kenndur við það. Stefán fæddist í Jónshúsi 6. ágúst 1876, en það hús stóð...

Heiðarvegur 56

Heiðarvegur 56 í Vestmannaeyjum

Heimir Hallgrímsson er fæddur 10. júní 1967 í Vestmannaeyjum. Hann átti á sínum æsku- og unglingsárum heima að Heiðarvegi 56, en þaðan var stutt að fara á þáverandi aðalleikvang Eyjamanna, malarvöllinn í Löngulág. Þar...

KSI

Ásavegur 28 í Vestmannaeyjum

Hermann Hreiðarsson er fæddur 17. júlí 1974 og átti sín uppvaxtarár í Eyjum víða í bænum, en lengi ól hann manninn á Ásavegi 28. Hann fór fljótlega að sparka bolta eins og eyjapeyja var...

Strembugata 18

Strembugata 18 í Vestmannaeyjum

Margrét Lára Viðarsdóttir, ein fremsta knattspyrnukona landsins um árabil, er fædd í Vestmannaeyjum 25. júlí 1986. Hún hneigðist snemma að boltasparki, enda æskuheimili hennar stutt frá Löngulág, þar sem knattspyrnukempur eyjanna höfðu alið manninn...

Botninn í Vestmannaeyjum

Botninn var innsti og vestasti hluti hafnarinnar í Vestmannaeyjum, sandfjörur og sandflatir, sem nú eru horfnar fyrir bryggjum og athafnasvæðum Friðarhafnar. Skrúfan Innst í Botninum, skammt norðan Skiphella blasir við há varða steypt undir...

Seljavallalaug undir Eyjafjöllum

Heitavatnslaug undir Eyjafjöllum Seljavallalaug var byggð árið 1923 af Ungmennafélagi Eyfellinga, þar sem heitt vatn var að finna í Laugarárgili við rætur Eyjafjalla. Fellur laugin einstaklega vel inn í umhverfið með klettavegg á eina hlið...

Stíghús í Vestmannaeyjum

Sjómennska og verkalýðsbarátta Stíghús, Njarðarstígur 5, var heimili Inga R. Jóhannssonar, skákmanns, sem fæddist í Vestmannaeyjum 5. desember 1936. Ingi ólst upp í Eyjum en faðir hans var Jóhann Pálmason , Jói í Stíghúsi,...

Kirkjuvegur 23 í Vestmannaeyjum

Kirkjuvegur 23, þáverandi útibú Útvegsbanka Íslands í Eyjum, var heimili Helga Ólafssonar, skákmanns, sem fæddur er 15. ágúst 1956. Helgi átti æsku- og unglingasár í Eyjum á 7. áratug seinustu aldar og fram á...

Eiðið í Vestmannaeyjum

Ingólfur og þrælarnir Eiðið, er sandrif, sem tengir Heimaklett og norðurklettana við undirlendi Heimaeyjar. Samkvæmt Landnámu kom Ingólfur Arnarson að þrælum Hjörleifs Hróðmarssonar, fóstbróður síns, á Eiðinu eftir að þeir höfðu vegið Hjörleif og menn hans...

Sprangan í Vestmannaeyjum

Sprangan er í móbergsstrýtu, skammt ofan við Friðarhöfn, undir svokölluðum Skiphellum.  Þar hangir kaðall í bjarginu, tengdur vír efstu metrana, sem notaður er til þess að spranga í, þ. e. að sveifla sér fram...

Fischersetrið á Selfossi

Fischersetrið er safn að Austurvegi 21 á Selfossi til minningar um bandaríska/íslenska skáksnillinginn Robert J. Fischer sem vann heimsmeistaratitilinn í skák í „einvígi aldarinnar“ í Reykjavík 1972. Í setrinu er sögð saga meistarans og þar má...

Laugardælakirkja

Kirkja að Laugardælum í Flóahreppi rétt utan við Selfoss. Kirkjan komst í fréttirnar þann 21. janúar 2008 þegar fyrrverandi heimsmeistari í skák, Robert J. Fischer, var jarðsettur hér í kyrrþey eftir stutta sjúkdómslegu. Fischer...

Snæfell í Vestmannaeyjum

Snæfell, Hvítingavegur 8, var æskuheimili Ásgeirs Sigurvinssonar, knattspyrnumanns, sem fæddur er í Vestmannaeyjum 8. maí 1955. Hann varð ungur heillaður af fótboltasparki og náði fljótt einstakri fótfimi og knatttækni. Ásgeir varð margfaldur Íslandsmeistari með...