Category: Skólasaga

Goðasteinn í Vestmannaeyjum

Skólamaðurinn Í Goðasteini bjó Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólamaður, rithöfundur og frumkvöðull í margs konar félags- og menningarstarfsemi í Eyjum frá því snemma á 20. öld og fram á seinni hluta aldarinnar. Þorsteinn var Austfirðingur,...

Kirkjustræti 12 í Reykjavík (Líkn)

Fyrsta íbúðarhúsið við Kirkjustræti Á lóð nr. 12 við Kirkjustræti, við hlið Alþingishússins, stendur þjónustuskáli Alþingis sem byggður var árið 2002. Skálinn er úr stáli, gleri og steypu og er samtengdur Alþingishúsinu á tveimur...

Öskjuhlíð í Reykjavík

Öskjuhlíð er rúmlega 60 metra há stórgrýtt en gróðursæl hæð í Reykjavík, mynduð úr grágrýti sem rann úr eldstöðvum á Mosfellsheiði á síðari hluta ísaldar. Talið er að fyrir u.þ.b. 10 þúsund árum hafi...

Betania í Vestmannaeyjum

Betania, kirkja aðventista, stendur við Brekastíg 17. Kirkjan var byggð árið 1925, en þá hafði söfnuður aðventista verið formlega stofnaður ári áður. Norskur trúboði, O.J.Olsen, hafði komið til Eyja 1922 og boðskapur hans náð...

Grundarstígur 24

Athafnamaðurinn Thor Jensen (1863-1947) lét byggja þetta hús á Grundarstíg 24 árið 1918 fyrir þrjá syni sína og fjölskyldur þeirra. Fram til ársins 1930 bjuggu bræðurnir Kjartan, Ólafur og Haukur ásamt fjölskyldum og vinnufólki...

Suðurgata 2 (Dillonshús)

Dillonshús er heiti á húsi sem stóð á horni Túngötu og Suðurgötu á svokölluðu Ullarstofutúni sem kennt var við eitt af húsum Innréttinganna. Húsið reisti írsk-enski lávarðurinn Arthur Edmund Dillon-Lee (1812-1892) árið 1835 fyrir sig og ástkonu...

Espihóll í Eyjafirði

Bær í Eyjafirði, löngum stórbýli og höfðingjasetur. Bærinn kemur við sögu í Víga-Glúms sögu og í Sturlungu er sagt frá því að hér hafi Kolbeinn grön Dufgusson verið drepinn árið 1254 að undirlagi Gissurar...

Lindargata 51 í Reykjavík

Árið 1890 stóð hér bærinn Eyjólfsstaðir sem Eyjólfur Ólafsson átti. Árið 1902 var Björn Jónsson ritstjóri orðinn eigandi að lóðinni en seldi franska sjómálaráðuneytinu hana sem reisti hér nokkur hús sem ætluð voru frönskum...

Skálholt

Skálholt er bær, kirkjustaður og biskupssetur í Biskupstungum í Árnessýslu. Skálholt er einn sögufrægasti staður landsins og mögulega fyrsti þéttbýlisstaður Ísland. Sem helsta fræðasetur og miðstöð kirkjustjórnunar í landinu í 700 ár má segja að...

Pósthússtræti 3

Á lóð númer 3 við Pósthússtræti stendur reisulegt hús úr tihöggnu grjóti sem reist var árið 1882. Húsið var því eitt af fyrstu húsunum á Íslandi sem byggt var úr íslensku grágrýti. Höfundur hússins var...

Breiðablik í Vestamannaeyjum

Einstök smíð Gísli J. Johnsen (1881-1965) athafnamaður í Eyjum lét byggja Breiðablik árið 1908, og var smíðin einstök á margan hátt. Allur viður í þaki var t.a.m. geirnegldur, og þá eru svalir á húsinu, þar...

Kvísker í Öræfum

Kvísker er austasti bærinn í Öræfasveit í Austur-Skaftafellssýslu. Við gosið í Öræfajökli 1362 fór byggð á þessu svæði í eyði en enduruppbygging hófst sömmu síðar (sjá færsluna Öræfajökull). Síðan þá hefur verið búið á...

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt er fornt höfuðból, kirkjustaður og skólasetur í Borgarfirði. Þekktastur er staðurinn fyrir að hér sat einn af mestu höfðingjum Sturlungaldar, sagnaritarinn og skáldið Snorri Sturluson (1179-1241). Snorri ritaði Heimskringu, Snorra-Eddu og að öllum líkindum einnig Egils sögu. Þau miklu valdaátök...

Grund í Eyjafirði

Grund er fornt höfuðból og kirkjustaður í Eyjafirði skammt sunnan við Hrafnagil, um 20 km frá Akureyri. Hér stendur stærsta og glæsilegasta kirkja landsins sem byggð er af einstaklingi. Sturlungaöld Þegar Sighvatur Sturluson, sonur...

Hólar í Hjaltadal

Hólar eru kirkjustaður, biskupsstóll og skólasetur í Hjaltadal í Skagafirði, lengi eitt helsta mennta- og menningarsetur Norðurlands. Biskupssetur í 7 aldir Fyrsti biskupinn á Hólum var Jón Ögmundsson en af öðrum merkum biskupum sem...

Möðruvellir í Hörgárdal

Sögusvið Sturlungu Möðruvellir eru sögufræg jörð, kirkju- og klausturstaður í Hörgárdal í Eyjafirði. Hér bjó m.a. Eyjólfur ofsi Þorsteinsson (d. 1255) um tíma eftir að Gissur Þorvaldsson hrakti hann burt úr Skagafirði. Munkaklaustur og kirkja Munkaklaustur...

Mjóstræti 3

Sigríður dóttir hjóna í Brekkubæ Á lóð Mjóstrætis 3 í Grjótaþorpi stendur stórt timburhús sem Sigríður Einarsdóttir, kona Eiríks Magnússonar bókavarðar í Cambridge, lét reisa árið 1885 fyrir söfnunarfé erlendis frá og kallaði Vinaminni. ...

Ólafsdalur í Gilsfirði

Ólafsdalur er eyðibýli í samnefndum dal inn af Gilsfirði í Dalasýslu. Staðurinn er einkum þekktur fyrir að hér stofnaði Torfi Bjarnason  (1838-1915) fyrsta bændaskólann á Íslandi árið 1880. Fyrsti bændaskólinn Talið er að skólinn...

Staðarfell á Fellsströnd

Staðarfell er bær og kirkjustaður á Fellsströnd í Dalasýslu. Hér fæddist Þórður Gilsson, faðir Hvamm-Sturlu. Meðal þekktra ábúenda á Staðarfelli til forna má nefna Þorvald Ósvífursson, fyrsta eiginmann Hallgerðar Langbrókar. Fyrsta ljósmæðraprófið 1768 Hér tók Rannveig...