Tagged: Kirkja

Heimaklettur í Vestmannaeyjum

Útsýni til allra átta Hákollar, hæsti hluti Heimakletts, eru 283 m. frá sjávarmáli. Þaðan má sjá í góðu útsýni Heimaey frá norðri til suðurs, prýdda tveimur keilulaga eldfjöllum, úteyjarnar, nærsveitir meginlandsins, fjöll og jökla,...

Stafkirkjan í Vestmannaeyjum

Norðmenn gáfu þessa kirkju árið 2000 í tilefni af því að 1000 ár voru liðin frá því að kristni var lögfest á Íslandi. Kirkjunni var valinn staður í Vestmannaeyjum, þar sem Hjalti Skeggjason og...

Breiðabólsstaður í Fljótshlíð

Breiðabólsstaður er bær og kirkjustaður í Fljótshlíð. Hér bjó Ormur Jónsson sem jafnan var kenndur var við staðinn og kallaður Ormur Breiðbælingur. Ormur var sonur Jóns Loftssonar í Odda. Eftir lát Orms bjó Hallveig...

Betania í Vestmannaeyjum

Betania, kirkja aðventista, stendur við Brekastíg 17. Kirkjan var byggð árið 1925, en þá hafði söfnuður aðventista verið formlega stofnaður ári áður. Norskur trúboði, O.J.Olsen, hafði komið til Eyja 1922 og boðskapur hans náð...

Þverá í Laxárdal

Þverá er bær og kirkjustaður í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu, annexía frá Grenjaðarstað. Hér stendur torfbær að norðlenskri gerð en í þeirri gerð torfhúsa snúa bakhúsin þvert á framhúsin. Á Þverá hafa einnig varðveist gömul...

Betel í Vestmannaeyjum

Betel, kirkja Hvítasunnusafnaðarins, stóð við Faxastíg 6, en húsið stendur þar enn nánast í upprunalegri mynd, nú sem hljóðver. Kirkjan var vígð 1926 og þjónaði söfnuðinum fram til ársins 1994, að hann flutti í...

Tjörn á Vatnsnesi

  Kirkjustaður á Vatnsnesi Tjörn er bær og kirkjustaður á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu. Meðal presta sem þjónað hafa á Tjörn eru hagyrðingurinn Ögmundur Sívertsen  (1799-1845), náttúruverndarmaðurinn Sigurður Norland (1885-1971) og skoski knattspyrnuþjálfarinn og rithöfundurinn Robert...

Ingjaldshóll á Snæfellsnesi

Ingjaldshóll er eyðibýli, fyrrum þingstaður og höfuðból á Snæfellsnesi skammt frá Hellissandi. Kirkju á Ingjaldshóli er getið í Sturlungu og í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar (1155-1211) frá 1211. Samkvæmt munnmælasögum hafði Kristófer Kólumbus vetursetu á...

Skálholt

Skálholt er bær, kirkjustaður og biskupssetur í Biskupstungum í Árnessýslu. Skálholt er einn sögufrægasti staður landsins og mögulega fyrsti þéttbýlisstaður Ísland. Sem helsta fræðasetur og miðstöð kirkjustjórnunar í landinu í 700 ár má segja að...

Mosfell og Hrísbrú

Mosfell er sögufrægur bær og kirkjustaður í Mosfellsdal undir samnefndu felli. Bærinn er einn af þremur bæjum undir Mosfelli, hinir tveir eru Minna-Mosfell og Hrísbrú. Síðasta heimili Egils Skallagrímssonar Á Mosfelli bjó Þórdís Þórólfsdóttir,...

Hólar í Eyjafirði

Hólar eru fornt höfuðból og kirkjustaður innst í Eyjafirði. Á 15 öld bjó hér Margrét Vigfúsdóttir Hólm, ekkja Þorvarðar ríka Loftssonar lögmanns en hann var einn þeirra sem drekktu Jóni Gerrekssyni Skálholtsbiskupi í Brúará árið...

Múli í Aðaldal

Múli er fyrrum stórbýli og kirkjustaður (kirkjan var aflögð 1890) í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu. Þekktir ábúendur Meðal þekktra ábúenda í Múla voru Stjörnu-Oddi Helgason (uppi á fyrri hluta 12. aldar), 50 barna faðirinn séra...

Keldur á Rangárvöllum

Keldur eru sögufræg jörð á Rangárvöllum, fornt klaustursetur, kirkjustaður og minjasafn. Keldur voru vettvangur atburða í Brennu-Njáls sögu og eitt af höfuðbólum Oddaverja. Hér varði Jón Loftsson frá Odda, fósturfaðir Snorra Sturlusonar, elliárunum og hér bjó sonarsonur hans, Hálfdán...

Oddi á Rangárvöllum

Sæmundur fróði og Oddaverjar Oddi á Rangárvöllum var eitt mesta höfðinga- og menntasetur landsins til forna og við Odda eru Oddaverjar kenndir. Hér bjó Sæmundur fróði Sigúfsson (1056-1133), ættfaðir Oddaverja og lærðasti maður landsins...

Borg á Mýrum

Borg er kirkjustaður og fornt höfðingasetur á Mýrum skammt frá Borgarnesi. Staðurinn er þekktastur fyrir að vera landnámsjörð Skallagríms Kveld-Úlfssonar og bær Egils (ca. 910-990) sonar hans. Snorri Sturluson Hér hóf Snorri Sturluson (1179-1241),...

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt er fornt höfuðból, kirkjustaður og skólasetur í Borgarfirði. Þekktastur er staðurinn fyrir að hér sat einn af mestu höfðingjum Sturlungaldar, sagnaritarinn og skáldið Snorri Sturluson (1179-1241). Snorri ritaði Heimskringu, Snorra-Eddu og að öllum líkindum einnig Egils sögu. Þau miklu valdaátök...

Möðruvellir í Eyjafirði

Möðruvellir eru fornt höfðingjasetur og kirkjustaður í Eyjafirði. Staðurinn kemur við sögu í nokkrum  Íslendingasögum enda sátu hér höfðingjar eins og Guðmundur ríki Eyjólfsson og bróðir hans Einar Þveræingur, sem er hvað þekktastur fyrir að...

Mynd Wolfgang Sauber

Laufás í Eyjafirði

Laufás er forn kirkjustaður, bær og minjasafn í Þingeyjarsýslu. Talið er að elsti hluti bæjarins sem nú er í Laufási sé frá 16. öld en að stærstum hluta var hann byggður í tíð séra Björns...

Landakirkja í Vestmannaeyjum

Landakirkja er ein elsta steinkirkja landsins, byggð á árunum 1774– 1778 úr tilhöggnu móbergi úr Heimakletti.   Nokkrar kirkjur með þessu nafni höfðu verið byggðar áður, en Tyrkir brenndu þá fyrstu 1627.  Landakirkja stóð...

Grund í Eyjafirði

Grund er fornt höfuðból og kirkjustaður í Eyjafirði skammt sunnan við Hrafnagil, um 20 km frá Akureyri. Hér stendur stærsta og glæsilegasta kirkja landsins sem byggð er af einstaklingi. Sturlungaöld Þegar Sighvatur Sturluson, sonur...

Glaumbær í Skagafirði

Glaumbær er fornt höfuðból, kirkjustaður og byggðasafn í Skagafirði. Meðal þekktra ábúenda í Glaumbæ til forna má nefna Þorfinn Karlsefni landkönnuð og konu hans Guðríði Þorbjarnardóttur, Snorra son þeirra (að líkindum fyrsta hvíta barnið sem...

Hólar í Hjaltadal

Hólar eru kirkjustaður, biskupsstóll og skólasetur í Hjaltadal í Skagafirði, lengi eitt helsta mennta- og menningarsetur Norðurlands. Biskupssetur í 7 aldir Fyrsti biskupinn á Hólum var Jón Ögmundsson en af öðrum merkum biskupum sem...

Munkaþverá í Eyjafirði

Munkaþverá er fornt stórbýli og kirkjustaður í Eyjafirði. Á söguöld hét staðurinn Þverá og sátu hér margir landsþekktir einstaklingar, þar á meðal Ingjaldur sonur Helga magra, Víga-Glúmur og Einar Þveræingur. Einar, sem var bróðir Guðmundar...

Hörgaeyri í Vestmannaeyjum

Eyrin blasir við, eða mannvirki, sem reist var á henni, þegar horft er frá Skansinum norður til Heimakletts. Á henni er nyrðri hafnargarðurinn í Eyjum byggður. Gissur hvíti Teitsson og Hjalti Skeggjason komu þar fyrst...

Möðruvellir í Hörgárdal

Sögusvið Sturlungu Möðruvellir eru sögufræg jörð, kirkju- og klausturstaður í Hörgárdal í Eyjafirði. Hér bjó m.a. Eyjólfur ofsi Þorsteinsson (d. 1255) um tíma eftir að Gissur Þorvaldsson hrakti hann burt úr Skagafirði. Munkaklaustur og kirkja Munkaklaustur...

Þingeyrar í Húnaþingi

Þingeyrar eru bær og kirkjustaður í Húnaþingi milli Hóps og Húnavatns. Á Þingeyrum var þingstaður til forna og má þar enn sjá garð (hleðslu) sem ber nafnið Lögrétta. Ekki hefur þó verið úr því skorið...

Tjörn í Svarfaðardal

Tjörn er bær og fyrrum kirkjustaður í Svarfaðardal sem dregur nafn af litlu stöðuvatni skammt frá bænum. Kristján Eldjárn (1916-1982), Þjóðminjarvörður og þriðji forseti íslenska lýðveldisins  (1968-1980), fæddist að Tjörn árið 1916. Brandur Örnólfsson Á...

Núpsstaður

Núpsstaður er eyðbýli í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu. Á jörðinni standa gömul bæjarhús frá því um 1900 sem talin eru mjög dæmigerð fyrir íslenska bæi á síðustu öldum. Talið er að kirkja hafi verið á...

Laugardælakirkja

Kirkja að Laugardælum í Flóahreppi rétt utan við Selfoss. Kirkjan komst í fréttirnar þann 21. janúar 2008 þegar fyrrverandi heimsmeistari í skák, Robert J. Fischer, var jarðsettur hér í kyrrþey eftir stutta sjúkdómslegu. Fischer...

Víðimýri í Skagafirði

Víðimýri er fornt höfuðból og kirkjustaður í Skagafirði, rétt ofan við Varmahlíð. Á 12. og 13. öld bjuggu hér margir af helstu höfðingjum Ásbirninga  s.s. Kolbeinn Tumason og Brandur Kolbeinsson og kom Víðimýri við...

Neðri-Ás í Hjaltadal

Neðri-Ás er bær í Hjaltadal í Skagafirði. Ef trúa skal Kristni sögu þá reisti Þorvarður Böðvarsson hér fyrstu kirkjuna sem reist var á Íslandi skömmu fyrir kristnitöku en hingað til hafa menn litið svo á að Gissur Hvíti og...

Reynistaður í Skagafirði

Reynistaður er sögufrægur bær í Skagafirði, eitt af höfuðbólum Ásbirninga á Sturlungaöld. Meðal þekktra ábúenda á Reynistað voru Þorfinnur Karlsefni og kona hans Guðríður Þorbjarnardóttir, Brandur Kolbeinsson, Gissur Þorvaldsson jarl, Oddur Gottskálksson, sem gaf út árið 1540...

Ásgarður

Forn kirkjustaður Ásgarður er bær og fyrrum kirkjustaður í Hvammsveit í Dalasýslu sem fyrst er nefndur í Sturlungu. Vitað er að  kirkja var í Ásgarði árið 1327 en síðasta kirkjan hér var aflögð 1882. Í landi...

Kvennabrekka í Dölum

Kvennabrekka er bær og kirkjustaður í Miðdölum í Dalasýslu sem getið er um í Sturlungu. Hér fæddist Árni Magnússon (1663-1730) handritasafnari en hann ólst upp í Hvammi í Hvammssveit hjá móðurforeldrum sínum. Árið 2017...

Hvammur í Dölum

Landnámsjörð Auðar djúpúðgu Hvammur er landnámsjörð, fornt höfðingjasetur og kirkjustaður í Hvammssveit í Dalasýslu. Hvammur var landnámsbær  Auðar djúpúðgu sem kom til Íslands frá Írlandi. Hún var dóttir Ketils flatnefs hersis í Noregi. Maður hennar var...

Stóra-Vatnshorn í Haukadal

Stóra-Vatnshorn er bær og forn kirkjustaður í Haukadal í Dalasýslu. Stóra-Vatnshorns er getið í Landnámu, Eiríks sögu rauða og Grænlendinga sögu. Eitt af merkari handritum Íslendingasagna, Vatnshyrna, er kennd við Stóra-Vatnshorn. Vatnshyrna eyðilagðist í brunanum...

Dagverðarnes í Dölum

Dagverðarnes er nes í Dalasýslu sem dregur nafn sitt af því að Auður djúpúðga er sögð hafa snætt þar dögurð er hún fór þarna um í leit að öndvegissúlum sínum.

Snóksdalur

Snóksdalur er bær og kirkjustaður í Miðdölum í Dalasýslu. Í Snóksdal bjó Daði Guðmundsson (1495-1563), sýslumaður og stórbóndi og einn helsti andstæðingur Jóns Arasonar (1484-1550) biskups. Daði handtók Jón biskup og syni hans á...