Category: Þjóðsaga

Laufásvegur 5 í Reykjavík

Þetta hús reisti Jón Árnason (1819-1888) þjóðsagnasafnari árið 1879/1880 úr tilhöggnu grágrýti og Esjukalki. Er húsið eitt af fyrstu steinhúsunum í Reykjavík sem reist var sem íbúðarhús. Upphaflega var lóðin kennd við Skálholtsstíg en síðar...

Klaufin í Vestmannaeyjum

„Það eru ekki allt selir, sem sýnast.“ Klaufin er grýtt sandfjara norðan Höfðavíkur. Þar var fyrrum útræði bænda suður á Heimaey, svokallaðra Ofanbyggja. Bændur gengu jafnan á reka á þessum slóðum og svo var um...

Bakki í Svarfaðardal

Bakki er jörð í Svarðardal inn af Eyjafirði sem þekktust er fyrir að vera heimili bræðranna Gísla, Eiríks og Helga, betur þekktir sem Bakkabræður. Ekki er vitað hvenær þeir bræður voru uppi en helsta...

Dverghamrar á Síðu

Dverghamrar eru sérstæðir stuðlabergshamrar austan við Foss á Síðu. Talið er að hamrarnir hafi mótast í lok síðustu ísaldar þegar suðurströnd landsins lá hér um. Þá hafi sjávarbrimið smám saman hreinsað allt móberg af...

Öxl í Breiðuvík á Snæfellsnesi

Öxl er bær í Breiðuvík á Snæfellsnesi sem tengist einu óhugnalegasta sakamáli Íslandssögunnar. Axlar-Björn Seint á 16. öld bjó hér maður að nafni Björn Pétursson með konu sinni Þórdísi Ólafsdóttur (sumar heimildir segja að...

Hvítárnes á Kili

Hvítárnes er gróðurlendi við norðaustanvert Hvítárvatn á Kili sem orðið hefur til við framburð Fúlukvíslar, Tjarnár og Fróðár. Umhverfi Hvítárvatns er meðal fegurstu staða á hálendi Íslands og mest ljósmynduðu. Fyrsta sæluhús F.Í. Rétt...

Illugahellir og Illugaskip í Vestmannaeyjum

Við gatnamót Illugagötu og Höfðavegar í Vestmannaeyjum má sjá tvo hraunhóla, sem eru til marks um hraunið, sem einu sinni einkenndi landslagið á þessum slóðum. Hólarnir heita Illugahellir og Illugaskip, og gatan hefur verið...

Hásteinn í Vestmannaeyjum

Hásteinn stendur í brekkunni upp Hána á móts við Illugagötu og Brekkugötu í Vestmannaeyjum. Hægt er að klifra upp á steininn, sem var vinsælt hjá krökkum af nærliggjandi götum um miðja og fram á...

Prestbakki á Síðu

Prestbakki er bær og kirkjustaður á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu. Hér sat eldklerkurinn Jón Steingrímsson (1728-1791) frá 1778 til dauðadags. Jón var fjölhæfur og víðlesinn maður sem hafði sérstakan áhuga á eldgosum eftir að hann varð vitni að...

Helguvík á Reykjanesi

Helguvík er vík á Reykjanesskaga, skammt fyrir norðan Keflavík. Sagan segir að þar hafi búið kona er Helga hét með tveimur sonum sínum. Eitt sinn hafi synirnir lent í sjávarháska og var tvísýnt að þeir...

Ingjaldshóll á Snæfellsnesi

Ingjaldshóll er eyðibýli, fyrrum þingstaður og höfuðból á Snæfellsnesi skammt frá Hellissandi. Kirkju á Ingjaldshóli er getið í Sturlungu og í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar (1155-1211) frá 1211. Samkvæmt munnmælasögum hafði Kristófer Kólumbus vetursetu á...

Prestasteinn í Vestmannaeyjum

Prestasteinn er hraunhóll ofarlega í núverandi byggð sunnan Landakirkjugarðs, skammt frá Fellavegi í hlíðum Helgafells. Kirkjusóknir voru í margar aldir tvær í Eyjum, Ofanleitissókn og Kirkjubæjarsókn, kirkja og prestur á hvorum stað, sem hjálpuðust...

Langidalur í Þórsmörk

Skagfjörðsskáli Langidalur er dalur í sunnanverðri Þórsmörk, austan við Valahnjúk. Ferðafélag Íslands reisti sæluhús í mynni dalsins árið 1954 og var húsið nefnt Skagfjörðsskáli eftir Kristjáni Ó. Skagfjörð (1883-1951), stórkaupmanni og framkvæmdastjóra félagsins. Langidalur var lengi...

Glaumbær í Skagafirði

Glaumbær er fornt höfuðból, kirkjustaður og byggðasafn í Skagafirði. Meðal þekktra ábúenda í Glaumbæ til forna má nefna Þorfinn Karlsefni landkönnuð og konu hans Guðríði Þorbjarnardóttur, Snorra son þeirra (að líkindum fyrsta hvíta barnið sem...

Skansar í Vestmannaeyjum

Norðan við Klifið er stórgrýtisurð, sem kölluð er Skansar. Munnmæli herma, að þarna hafi fyrrum verið grösugar hlíðar, hagar fyrir kýr, sem reknar voru þangað til beitar. Nú er svæðið hins vegar mjög illt...

Miklibær í Skagafirði

Miklibær er sögufrægur bær og kirkjustaður í Blönduhlíð í Skagafirði. Bærinn kemur við sögu í aðdraganda og eftirmála Örlygsstaðabardaga og þar lét Kolbeinn ungi vega Kálf Guttormsson og son hans Guttorm fyrir það eitt...

Erlendarkrær í Vestmannaeyjum

Erlendarkrær eru við Stórhöfða að norðan við Höfðavíkina. Þær eru forn fiskbyrgi, en um miðja 19. öldina rak upp í Víkina milli Stórhöfða og Klaufarinnar enskt skip, en skipverjar reyndust allir látnir og voru...

Olnbogi í Vestmannaeyjum

Á leið suður Höfðaveg eða Ofanleitisveg, rétt ofan núverandi byggðar er Olnbogi. Þar má sjá stakkstæði, sem var löngu horfið í grassvörðinn, en grafið upp fyrir fáum árum. Stakkstæðið er í minna lagi, en...

Tjörn í Svarfaðardal

Tjörn er bær og fyrrum kirkjustaður í Svarfaðardal sem dregur nafn af litlu stöðuvatni skammt frá bænum. Kristján Eldjárn (1916-1982), Þjóðminjarvörður og þriðji forseti íslenska lýðveldisins  (1968-1980), fæddist að Tjörn árið 1916. Brandur Örnólfsson Á...

Engillinn í Landakirkjugarði

Engillinn í Landakirkjugarði varð frægt myndefni í Heimaeyjargosinu, 1973, þegar kirkjugarðurinn fylltist af vikri og flest leiði hurfu með krossum, styttum og steinum. Í norðvestur hluta garðsins, skammt frá innganginum, megnaði kolsvart vikurregnið aldrei...

Kaplagjóta í Vestmannaeyjum

Kaplagjóta er þröng sjávargjóta sunnan við Dalfjall í göngufæri frá Fjósakletti, þar sem brenna er tendruð á þjóðhátíð. Kapall er keltneskt orð, sem merkir hestur eða hryssa, en hrossum var varpað í gjótuna í...

Stakkagerðistún í Vestmannaeyjum

Túnskiki í hjarta bæjarins Stakkagerðistún er aldagamall túnskiki, miðsvæðis í bænum, umlukinn ýmsum stofnunum og híbýlum bæjarbúa. Túnið ber nafn bæja, Stakkagerðisbæja, sem þarna stóðu um aldir, þar sem láglendi á Heimaey og hálendi...

Landsímahúsið við Austurvöll

Landsímahúsið við Thorvaldsensstræti 4 var byggt árið 1931 og stuttu síðar fluttu nokkrar mikilvægar opinberar stofnanir;  Ríkisútvarpið, Veðurstofa Íslands, Bæjarsíminn og póstmálaskrifstofan, inn í húsið. Svæðið sem afmarkast af Thorvaldsensstræti, Kirkjustræti, Aðalstræti og Vallarstræti...

Sængurkonusteinn í Vestmannaeyjum

Steinn í efri byggðum Vestmannaeyjabæjar, nánar tiltekið í Helgafellshlíðum. Þar mun ræningi í Tyrkjaráninu 1627 hafa komið að konu í barnsnauð, lagt yfir skikkju sína og þyrmt lífi hennar. Þessi saga er einstök af þeim...

Beinahóll á Kili

Beinahóll er hraunborg á Kili sem dregur nafn sitt af beinum hrossa og kinda sem talin eru hafa drepist þegar Reynistaðabræður urðu úti á Kili árið 1780. Eftir slysið mögnuðust sögur um reimleika á...

Hof á Skagaströnd

Hof er bær og kirkjustaður á Skagaströnd í Húnavatnssýslu. Hér fæddist Jón Árnason (1819-1888), fræðimaður og fyrsti Landsbókavörður Íslands. Jón var ásamt Sigurði málara (1833-1874) einn helsti frumkvöðullinn að stofnun Forngripasafnsins (fyrirrennara Þjóðminjasafnsins) og var um...

Málmey á Skagafirði

Endalok byggðar Málmey er eyja á Skagafirði, hæst 156 metrar yfir sjávarmáli. Eyjan hefur lengst af verið í byggð en síðustu ábúendur hurfu burt úr eynni þegar íbúðarhús og fjós brunnu til kaldra kola rétt fyrir...

Ásgarður

Forn kirkjustaður Ásgarður er bær og fyrrum kirkjustaður í Hvammsveit í Dalasýslu sem fyrst er nefndur í Sturlungu. Vitað er að  kirkja var í Ásgarði árið 1327 en síðasta kirkjan hér var aflögð 1882. Í landi...

Tungustapi í Sælingsdal

Vettvangur Laxdælu Tungustapi er stapi í Sælingsdal í Hvammsfirði sem kenndur er við bæinn Tungu [Sælingsdalstungu] þar sem hjónin Bolli Þorleiksson og Guðrún Ósvífursdóttir bjuggu eftir víg Kjartans Ólafssonar í Svínadal. Álfadómkirkja Það er...

Leiðólfsstaðir í Laxárdal

Bær í Laxárdal í Dalasýslu. Samkvæmt Laxdælu bjuggu hér galdrahjónin Kotkell og Gríma en þau voru svo mögnuð að þau gátu látið fjarstadda menn falla steindauða til jarðar. Sagan segir að sonur þeirra hafi ekki verið...

Ljárskógar í Laxárdal

Ljárskógar eru bær í Laxárdal í Dalasýslu sem nefndur er bæði í Grettissögu og Laxdælu. Hingað leitaði útlaginn Grettir Ásmundarson oft til frænda síns Þorsteins Kuggasonar og í eitt skiptið dvaldi hann hér vetrarlangt. Listamenn frá...

Þorbergsstaðir

Þorbergsstaðir eru bær í Laxárdal í Dalasýslu. Hér fæddist Árni Björnsson  þjóðháttafræðingur árið 1932. Árni var forstöðumaður þjóðháttadeildar Þjóðminjasafns Íslands frá 1969 til 2002. Þekktasta verk Árna er Saga daganna sem kom út árið...

Tregasteinn í Hólsfjalli

  Tregasteinn „er um 30 m hár klettur í Hólsfjalli. Sagan er sú, að kona í Seljalandi var að þvo plögg í læk með reifabarn í vöggu skammt frá, þegar hún heyrir arnsúg og...