Austurstræti 22 í Reykjavík
Í Austurstræti 22 stendur endurgerð af húsi sem brann í stórbruna í apríl 2007. Húsið sem stóð hér áður var byggt árið 1801 af Ísleifi Einarssyni yfirdómara í nýstofnuðum Landsyfirrétti. Hús Ísleifs, sem var...
Í Austurstræti 22 stendur endurgerð af húsi sem brann í stórbruna í apríl 2007. Húsið sem stóð hér áður var byggt árið 1801 af Ísleifi Einarssyni yfirdómara í nýstofnuðum Landsyfirrétti. Hús Ísleifs, sem var...
Skólamaðurinn Í Goðasteini bjó Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólamaður, rithöfundur og frumkvöðull í margs konar félags- og menningarstarfsemi í Eyjum frá því snemma á 20. öld og fram á seinni hluta aldarinnar. Þorsteinn var Austfirðingur,...
Heimili Þorsteins Gíslasonar ritstjóra Á þessari lóð stendur timburhús sem byggt var árið 1882. Árið 1905 fluttu hjónin Þorsteinn Gíslason (1867-1938) ritstjóri og skáld og eiginkona hans Þórunn Pálsdóttir (1877-1966) í húsið. Segja má að...
Á lóð númer 18 við Þingholtsstræti stendur hús sem Davíð S. Jónsson heildsali gaf Menntaskólanum í Reykjavík árið 1996 til minningar um eiginkonu sína Elísabetu Sveinsdóttur (sjá grein). Húsið var byggt laust fyrir 1970...
Á horni Skálholtsstígs og Þingholtsstrætis stendur glæsilegt tveggja hæða 500 fermetra timburhús með rishæð og steyptum kjallara. Magnús Stephensen (1836-1917), þriðji og síðast landshöfðinginn á Íslandi (hinir voru Hilmar Finsen og Bergur Thorberg), lét...
Þetta hús byggði Helgi Helgason (1848-1922), trésmiður og tónskáld, árið 1870. Helgi ólst upp í Þingholtsstræti 9 í húsi sem faðir hans Helgi Jónsson snikkari byggði árið 1846. Helgi var alla tíð með mörg...
Við Hverfisgötu nr. 21 stendur glæsilegt steinhús sem Jón Magnússon forsætisráðherra (1917-1922 og 1924-1926) lét byggja árið 1912. Kristján konungur tíundi bjó hjá forsætisráðherra og konu hans, Þóru Jónsdóttur, þegar hann heimsótti landið árið...
Grund er bær á Fellsströnd í Dalasýslu sem Gestur Sveinsson (1920-1980) reisti í landi Litla-Galtardals árið 1954. Hann giftist Guðrúnu (Dúnu) Valdimarsdóttur frá Guðnabakka í Stafholtstungum (var fædd að Kjalvararstöðum í Reykholtsdal) og eignuðust þau...
Bessastaðir eru fornt höfðingjasetur á Álftanesi sem spilað hefur stórt hlutverk í sögu þjóðarinnar. Voru Bessastaðir fyrsta jörðin til að komast í konungseign eftir víg Snorra Sturlusonar árið 1241. Ekki er vitað með vissu...
Víðivellir eru bær, fornt höfuðból og kirkjustaður í Blönduhlíð í Skagafirði en síðasta kirkjan á Víðivöllum var aflögð árið 1765. Í landi Víðivalla stóð bærinn Örlygsstaðir en þar fór fram einn fjölmennasti bardagi Sturlungualdar þann...
Þetta hús keypti Kjartan Thors (1890-1971) og eignkona hans Ágústa Börnsdóttir Thors (1894-1977) af Gunnlaugi Claessen lækni sem byggði húsið árið 1927. Húsið teiknaði Sigurðar Guðmundssonar arkitekt í fúnkisstíl með valmaþaki en segja má að Sigurður...
Ættaróðal Stephensens-ættarinnar Höskuldsstaðir eru bær á Skagaströnd í Húnaþingi. Hér fæddist Ólafur Stefánsson (1731-1812) stiftamtmaður og ættfaðir Stephensen-ættarinnar eða Stefánunga eins og afkomendur og ættingjar Ólafs voru stundum kallaðir. Eftir nám í Hólaskóla hélt...
Á fjórða áratug síðustu aldar átti sér stað mikil uppbyggging íbúðarhúsnæðis í Vesturbæ Reykjavíkur og vestan Bræðraborgarstígs reis húsahverfi sem gengið hefur undir nafninu Samvinnubústaðirnir. Ásvallagata var ein af þessum götum sem þá urðu...
Búðardalur er bær og fyrrum kirkjustaður á Skarðsströnd í Dalasýslu sem oft er getið í Sturlungu. Samkvæmt Landnámu bjó hinn konungborni landnámsmaður Geirmundur heljarskinn hér fyrsta vetur sinn á Íslandi. Kirkjan í Búðardal var...
Sveinatunga er eyðibýli í Norðurárdal í Borgarfirði. Hér stendur fyrsta húsið á Íslandi sem byggt var að stærstum hluta úr steinsteypu í mótum. Aðeins kjallarinn var hlaðinn úr tilhöggnu grjóti. Áður hafði aðeins eitt...
Steinhúsum fjölgar í Reykjavík Hannes Þ. Hafstein (1861-1922), þáverandi bankastjóri, byggði húsið á Grundarstíg 10 eftir brunann mikla 1915 þegar Hótel Reykjavík og 11 önnur hús brunnu til kaldra kola í miðbæ Reykjavíkur. Hannes...
Leiðarþing á miðöldum Leiðarhólmur er grasi vaxin eyri í Miðá sunnan við Harrastaði. Hér voru haldin leiðarþing á miðöldum að loknu þinghaldi á Þingvöllum í þeim tilgangi að upplýsa íbúa um það sem gerst hafði á...
Embættisbústaður fógeta Viðeyjarstofa er stórt steinhús í Viðey á Kollafirði, byggt á árunum 1753-1755 sem embættisbústaður Skúla Magnússonar fógeta. Húsið, sem telst vera elsta húsið í Reykjavík, var eitt af mörgum steinhúsum sem dönsk...
Alþingishúsið var reist á árunum 1880-1881 á Kirkjustíg við sunnanverðan Austurvöll. Húsið var teiknað af Ferdinand Meldahl en byggingastjóri hússins var F. Bald, sá sami og byggði húsið við Pósthússtræti 3. Grjótið í húsið...
Múli er fyrrum stórbýli og kirkjustaður (kirkjan var aflögð 1890) í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu. Þekktir ábúendur Meðal þekktra ábúenda í Múla voru Stjörnu-Oddi Helgason (uppi á fyrri hluta 12. aldar), 50 barna faðirinn séra...
Hávallagata 33 er parhús í fúnkisstíl á horni Hávallagötu og Hofsvallagötu. Húsið var teiknað af Gunnlaugi Halldórssyni og byggt árið 1936. Hér bjó Haraldur Guðmundsson (1892-1971), ráðherra og formaður Alþýðuflokksins. Haraldur var fyrsti sósíalíski...
Hávallagata 24, öðru nafni Hamragarðar, er glæsilegt hús á horni Hávallagötu og Hofsvallagötu, teiknað af húsameistara ríksins Guðjóni Samúlessyni fyrir Samband íslenskra samvinnufélaga (SÍS). Húsið var heimili Jónasar Jónssonar (1885-1968) ráðherra og formanns Framsóknarflokksins, oftast kenndur við bæinn...
Grund er fornt höfuðból og kirkjustaður í Eyjafirði skammt sunnan við Hrafnagil, um 20 km frá Akureyri. Hér stendur stærsta og glæsilegasta kirkja landsins sem byggð er af einstaklingi. Sturlungaöld Þegar Sighvatur Sturluson, sonur...
Sögusvið Sturlungu Möðruvellir eru sögufræg jörð, kirkju- og klausturstaður í Hörgárdal í Eyjafirði. Hér bjó m.a. Eyjólfur ofsi Þorsteinsson (d. 1255) um tíma eftir að Gissur Þorvaldsson hrakti hann burt úr Skagafirði. Munkaklaustur og kirkja Munkaklaustur...
Tjörn er bær og fyrrum kirkjustaður í Svarfaðardal sem dregur nafn af litlu stöðuvatni skammt frá bænum. Kristján Eldjárn (1916-1982), Þjóðminjarvörður og þriðji forseti íslenska lýðveldisins (1968-1980), fæddist að Tjörn árið 1916. Brandur Örnólfsson Á...
Alþingi og aftökur Sögulega séð eru Þingvellir án efa mikilvægasti staður íslensku þjóðarinnar. Stuttu eftir landnám var allsherjarþing stofnað á Þingvöllum (Alþingi) þar sem hin unga þjóð réði ráðum sínum og tók sínar mikilvægustu ákvarðanir....
Hrafnseyri er jörð og kirkjustaður við norðanverðan Arnarfjörð á Vestfjörðum. Í Landnámu segir að Án Rauðfeldur og Grelöð kona hans hafi byggt sér bú í Arnarfirði þar sem þá hét Eyri. Síðar fékk staðurinn nafnið...
Höfði er hús á Félagstúni í Reykjavík sem var byggt fyrir franska konsúlinn Jean Paul Brillouin árið 1909. Húsið var hannað í Noregi og flutt tilsniðið til Íslands. * Af þeim sem búið hafa í...
Lögberg var „ræðupúlt“ hins forna allsherjarþings á Þingvöllum, Alþingis. Á Lögbergi sagði lögsögumaðurinn upp gildandi lög í landinu, þar voru sagðar fréttir og þar báru menn upp mál sín og ágreiningsefni. Ekki er vitað nákvæmlega hvar Lögberg...
Lóskurðarstofa Innréttinganna og hús landfógeta Hér (miðjuhúsið) stendur eitt af elstu húsunum í Reykjavík og er elsti hluti þess frá árinu 1762. Eins og með svo mörg gömul hús við Aðalstræti þá má rekja...
Vettvangur Innréttinganna Fyrir 1764 voru Innréttingarnar með starfsemi í torfhúsum sem m.a. stóðu á lóðinni við Aðalstræti 12. Árið 1764 byggði félagið timburhús á lóðinni undir vefnaðarstofur fyrirtækisins en það hús var rifið...
Litla-Brekka var torfbær sem stóð við Suðurgötu á Grímsstaðaholti. Bærinn sem var byggður 1918 og rifinn 1980 var einn af síðustu torfbæjunum í Reykjavík, ef ekki sá síðasti. Síðasti íbúinn í Litlu-Brekku var Eðvarð Sigurðsson (1910-1983)...
Breiðabólsstaður er bær á Fellsströnd í Dalasýslu. Hér fæddist og ólst upp Friðjón Þórðarson (1923-2009), fv. sýslumaður, þingmaður og ráðherra. Listamaðurinn Helgi Þorgils Friðjónsson er sonur Friðjóns og nýráðinn (ágúst 2018) sveitarstjóri Dalabyggðar, Kristján Sturluson,...
Forn kirkjustaður Ásgarður er bær og fyrrum kirkjustaður í Hvammsveit í Dalasýslu sem fyrst er nefndur í Sturlungu. Vitað er að kirkja var í Ásgarði árið 1327 en síðasta kirkjan hér var aflögð 1882. Í landi...
Við Kirkjustræti 4 stendur rismikið timburhús sem Skúli Thoroddsen (1859-1916) alþingismaður og ritstjóri byggði við Vonarstræti 12 árið 1908. Þar bjó Skúli með konu sinni Theódóru Thoroddsen (1863-1954) skáldkonu og börnum þeirra þar til hann lést...
Stjórnarráðshúsið var byggt sem fangelsi á árunum 1764-1770 en húsið var eitt af fyrstu steinhúsunum sem dönsk stjórnvöld létu reisa hér á landi á árunum 1753-1796 sem þátt í endurreisn landsins. Húsið var rekið sem fangelsi til...
Hús við Tjarnargötu 32 sem Hannes Hafstein, fyrsti íslenski ráðherrann, reisti árið 1907. Gengur húsið almennt undir nafninu Ráðherrabústaðurinn. Húsið var upphaflega reist árið 1892 á Sólbakka á Flateyri en eigandinn, Ellefsen hvalveiðimaður, seldi Hannesi húsið...