Category: Afbrotasaga

Hlemmur (Hlemmtorg)

Rauðarárstígur í Reykjavík er kenndur við Rauðará eða Rauðarárlæk (upphaflega Reyðará sbr. silungur) sem rann úr Norðurmýrinni til sjávar rétt norðan við þar sem nú heitir Hlemmtorg eða Hlemmur. Þótt aðalleiðin í austur frá...

Garðastræti 23 (Vaktarabærinn)

Þar sem nú er Garðastræti 23 stendur eitt fyrsta timburhúsið sem reist var í Grjótaþorpinu, kannski það fyrsta. Húsið, sem gengur undir nafninu Vaktarabærinn en hefur einnig verið kallað Skemman og Pakkhúsið, var byggt af...

Gíslaklettar í Vestmannaeyjum

19. júni 1692 var morð framið í fiskbyrgi í Vestmannaeyjum við kletta þá, sem nefndir voru eftir hinum myrta: Gíslaklettar. Slík byrgi, oft nefnd fiskigarðar, voru mjög víða á Heimaey allt frá miðöldum og voru...

Laugarbrekka á Snæfellsnesi

Laugarbrekka er eyðibýli og fyrrum kirkju- og þingstaður á Snæfellsnesi. Hér bjó Bárður Snæfellsás sem fjallað er um í sögunni Bárðar saga Snæfellsáss. Hér fæddist Guðríður Þorbjarnardóttir en hún var talin ein víðförlasta kona heim...

Háin í Vestmannaeyjum

Oddur Pétursson, formaður í Vestmannaeyjum, faldi sig í Hánni í Tyrkjaráninu 1627 og tókst á þann hátt að komast undan þeim óþjóðalýð, sem herjaði á eyjaskeggja af mikilli grimmd. Frá fjallinu gat Oddur fylgst...

Ofanleitishamar í Vestmannaeyjum

Talið er, að u.þ.b. 200 manns hafi komist undan í Tyrkjaráninu og falið sig víða á Heimaey. Í Reisubók séra Ólafs Egilssonar, prests að Ofanleiti, segir að einhleypir menn hafi fyrstir komist undan ræningjunum,...

Rauðdalsskörð á Barðaströnd

„… nálega var hann kunnur að illu einu en enginn var hann hugmaður“ Rauðdalsskörð (Rauðuskörð/Reiðskörð) eru háir og þunnir berggangar á Barðaströnd sem ná alla leið til sjávar. Aftaka Sveins skotta Hér var Sveinn...

Öxl í Breiðuvík á Snæfellsnesi

Öxl er bær í Breiðuvík á Snæfellsnesi sem tengist einu óhugnalegasta sakamáli Íslandssögunnar. Axlar-Björn Seint á 16. öld bjó hér maður að nafni Björn Pétursson með konu sinni Þórdísi Ólafsdóttur (sumar heimildir segja að...

Tjörn á Vatnsnesi

  Kirkjustaður á Vatnsnesi Tjörn er bær og kirkjustaður á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu. Meðal presta sem þjónað hafa á Tjörn eru hagyrðingurinn Ögmundur Sívertsen  (1799-1845), náttúruverndarmaðurinn Sigurður Norland (1885-1971) og skoski knattspyrnuþjálfarinn og rithöfundurinn Robert...

Gálgahraun á Álftanesi

Gálgahraun er hraunspilda á Álftanesi sem er hluti af Búrfellshrauni sem rann fyrir um 8000 árum. Gálgaklettur Í Gálgahrauni er Gálgaklettur sem talinn er einn af aftökustöðum Kópavogsþings sem starfaði frá því snemma á...

Pósthússtræti 3

Á lóð númer 3 við Pósthússtræti stendur reisulegt hús úr tihöggnu grjóti sem reist var árið 1882. Húsið var því eitt af fyrstu húsunum á Íslandi sem byggt var úr íslensku grágrýti. Höfundur hússins var...

Melar í Svarfaðardal

Fyrsta galdrabrennan Melar eru bær í Svarfaðardal þar sem fyrsta galdrabrenna á Íslandi fór fram árið 1625. Maðurinn sem brenndur var hét Jón Rögnvaldsson frá Hámundarstöðum á Árskógsströnd, bróðir Þorvalds á Sauðanesi á Upsaströnd. 29...

Hólar í Eyjafirði

Hólar eru fornt höfuðból og kirkjustaður innst í Eyjafirði. Á 15 öld bjó hér Margrét Vigfúsdóttir Hólm, ekkja Þorvarðar ríka Loftssonar lögmanns en hann var einn þeirra sem drekktu Jóni Gerrekssyni Skálholtsbiskupi í Brúará árið...

Breiðavík á Vestfjörðum

Breiðavík er allmikil vík og samnefnd jörð og kirkjustaður á sunnanverðum Vestfjörðum milli Látravíkur og Kollsvíkur . Vistheimili fyrir drengi 1952-1979 Á árunum 1952 til 1979 rak íslenska ríkið hér vistheimili fyrir drengi. Málefni heimilisins komust...

Hjónadysjar í Kópavogi

Beinafundur í Kópavogi Hjónadysjar voru þúst á milli Hafnarfjarðarvegar og Fífuhvammsvegar skammt frá Kópavogslæknum. Þegar breikka átti Hafnarfjarðarveginn árið 1988 var ákveðið að rannsaka þústina þar sem grunur lék á að undir henni væri dys,...

Þingvellir

Alþingi og aftökur Sögulega séð eru Þingvellir án efa mikilvægasti staður íslensku þjóðarinnar. Stuttu eftir landnám var allsherjarþing stofnað á Þingvöllum (Alþingi) þar sem hin unga þjóð réði ráðum sínum og tók sínar mikilvægustu ákvarðanir....

Skólavörðustígur 9

… „í tugthúsið“ er látnir glæpamenn og misgerðarmenn og þeir sem eru fullir, og sumir að óþörfu. Benedikt Gröndal Hegningarhúsið Á lóð nr. 9 við Skólavörðustíg stendur hegningarhúsið, hlaðið steinhús sem byggt var árið...

Fiskhellar í Vestmannaeyjum

Þverhnýptur móbergsklettur, sem gnæfir til himins vestur á Heimaey á leið í Herjólfsdal. Fiskhellar eru, eins og nafnið bendir til, hellar eða skorningar inni í berginu, þar sem hraungrýti var staflað upp á syllum...

Sængurkonusteinn í Vestmannaeyjum

Steinn í efri byggðum Vestmannaeyjabæjar, nánar tiltekið í Helgafellshlíðum. Þar mun ræningi í Tyrkjaráninu 1627 hafa komið að konu í barnsnauð, lagt yfir skikkju sína og þyrmt lífi hennar. Þessi saga er einstök af þeim...

Hundraðmannahellir í Vestmannaeyjum

Hundraðmannahellir er vestur á Heimaey, í jaðri núverandi byggðar gegnt Herjólfsdal. Í hellinum munu um 100 manns hafa falið sig fyrir ræningjum í Tyrkjaráninu 1627. Hundur í eigu eins þeirra var á vappi við...

Ræningjaflöt

Ræningjaflöt í Vestmannaeyjum

Grasflöt í miðjum Lyngfellisdal þar sem sagt var, að ræningjarnir í Tyrkjaráninu 1627, hefðu kastað mæðinni eftir gönguna frá Ræningjatanga, þar sem þeir komu að landi. Á Ræningjaflöt munu þeir hafa þurrkað púður sitt...

Sjöundá á Rauðasandi

Sjöundá var bær á Rauðasandi í Barðastrandarsýslu sem fór í eyði árið 1921. Sjöundá, áin sem bærinn var kenndur við, var svo nefnd vegna þess að hún var söunda áin frá Bjarnkötludalsá. Morðin á Sjöundá 1802...

Kirkjubæir í Vestmannaeyjum

Kirkjustaður Kirkjubæir voru þyrping bæja austur á Heimaey. Frá fornu fari var eyjunni skipt upp í 48 jarðir og fylgdi hverri jörð jarðnæði á Heimaey og ákveðinn nýtingarréttur í úteyjum, s.s. grasbeit, fuglaveiðar og...

Drekkingarhylur

  Aftökustaður kvenna Með tilkomu Stóradóms í kjölfar siðaskiptanna um miðja 16. öld færðust dauðadómar mjög í vöxt á Íslandi og í hartnær tvær aldir voru kveðnir upp fjölmargir dauðadómar á Alþingi fyrir morð...

Illugastaðir

Illugastaðir er bær á Vatnsnesi í Vesur-Húnavatnssýslu. Hér voru Natan Ketilsson og Pétur Jónsson myrtir árið 1828 af Agnesi Magnúsdóttur, Friðriki Sigurðssyni og Sigríði Guðmundsdóttur. Eftir ódæðið kveiktu þau í bænum í þeim tilgangi að eyða sönnunargögnum. Agnes...

Bjarg í Miðfirði

Bjarg er bær í Miðfirði í Húnavatnssýslu sem er hvað þekktastur fyrir að vera fæðingarstaður frægasta útlaga Íslandssögunnar, Grettis sterka Ásmundarsonar. Friðrik Pálsson, eigandi Hótels Rangár, er fæddur og uppalinn á Ytra-Bjargi en núverandi...

Þrístapar í Vatnsdal

Síðasta aftakan 1830 Þrístapar eru þrír hólar í vestandverðum Vatnsdalshólum. Hér fór fram síðasta opinbera aftakan á Íslandi þann 12. janúar 1830 en þá voru Friðrik Sigurðsson og Agnes Magnúsdóttir hálshöggvin fyrir morðin á Natani Ketilssyni...

Jörfi í Haukadal

Jörfi er bær í Haukadal sem getið er um bæði í Landnámu og Eiríks sögu rauða. Talið er að bærinn Valþjófsstaðir, sem þrælar Eiríks rauða felldu skriðu á, hafi staðið í landi Jörfa. Þetta...

Hveravellir á Kili

Hveravellir eru hverasvæði á Kili, „ein hin einkennilegasta og furðulegasta listasmíð náttúrunnar, sem á Íslandi finnst“ segir í Ferðabók Eggerts og Bjarna, með hverum eins og Öskurhólshver, Fagrahver, Bláhver, Grænahver og Eyvindarhver. Í Vatnsdæla sögu og...

Stjórnarráðshúsið

Stjórnarráðshúsið var byggt sem fangelsi á árunum 1764-1770 en húsið var eitt af fyrstu steinhúsunum sem dönsk stjórnvöld létu reisa hér á landi á árunum 1753-1796 sem þátt í endurreisn landsins. Húsið var rekið sem fangelsi til...

Steinkudys

Steinkudys var steinahrúga á Skólavörðuholti skammt frá þar sem Skólavarðan stóð og stytta Leifs Eiríkssonar stendur nú. Hér var sakakonan Steinunn Sveinsdóttur frá Sjöundaá dysjuð árið 1805. Steinunn og ástmaður hennar Bjarni Bjarnason voru dæmd til dauða fyrir...