Ystiklettur í Vestmannaeyjum
48 bújarðir Ystiklettur blasir við, þegar siglt er inn hafnarmynnið á Heimaey. Gegnt honum, af landi, er útsýnispallur á nýja hrauninu úr Heimaeyjargosinu 1973. Þaðan má virða fyrir sér klettinn, náttúru hans og sögu....